Wednesday, July 2, 2008

Sorgin og hamingjan

Þegar sorgin hafði stækkað svona að Ella Stína réði ekkert við hana, sagði hún við sorgina: Ég er hamingjusöm. En sorgin skildi ekki hamingjuna.
Tárið: Ég titra.
Ella Stína: Ég er hamingjusöm.
Tárið: Ég titra.
Ella Stína: Ég er hamingjusöm.
Tárið: Ég titra.
Ella Stína: Það skilur mig ekki.

No comments: