Sunday, August 17, 2008

Afi minn var sveitadrengur

Afi minn vildi verða bóndi í sveit tilað þóknast móður sinni og móðir hans var náttúran og allt draup í hana, tárin, blóðið, sæðið og hvarf.

No comments: