Sunday, August 17, 2008

The drama-mama

Mamma mín var gefin fyrir drama þegar hún var lítil, hún átti leikhús í bílskúrnum en þegar hún hitti pabba hafði hann sett Pontiacinn inní bílskúrinn svo mamma bjó til drama í höfðinu á sér og þangað komst enginn inn.

No comments: