Friday, June 27, 2008
Nornin
Nornin týndi til ýmislegt í pottinn, tár, trúð, barn, skrímsli, fjall, og hrærði vel og vandlega, hún var alveg hætt að muna afhverju hún gerði alltaf þessa súpu, kannski af því að mamma hennar hafði alltaf gert hana, allavega mundi hún ekki afhverju hún bjó til súpuna. Svo einn daginn tíndi hún allt uppúr súpunni og bjó til bók, en þá var allt svo blautt að hún varð að þurrka það og setja það svo inní bók.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)

No comments:
Post a Comment