Ella Stína vaknaði alltaf seint því þá gat hana verið að dreyma, í draumnum stjórnaði hún engu og það var svo þægilegt, en þegar hún var vakandi varð hún alltaf að vera segja, þetta er tré, þetta er garður, þetta er hurð, og þá rann upp fyrir henni að það hafði verið gert samkomulag.
No comments:
Post a Comment