Monday, June 23, 2008

Þriðji staðurinn

Sko, Ella Stína var tilfinningalaus inní lokaða herberginu og bólgin af tilfinningum fyrir utan lokaða herbergið, semsagt í hlekkjum, og það var um að gera að finna þriðja staðinn. Vinkona hennar fann þriðja staðinn og sagði það væri heimurinn. En Ella Stína komst fljótlega að því að þá þyrfti hún alltaf að vera faðma heiminn.

No comments: